Open in app

Sign in

Write

Sign in

Binni Borgar hjá DataLab
Binni Borgar hjá DataLab

189 Followers

Home

About

Nov 19

Framfarir gervigreindar | Spunagreind

Ímyndið ykkur tækni sem þjappar allri þekkingu sem er aðgengileg á netinu í auðmeltanlega og sérsniðna mola. Þú spyrð um hvað sem er og færð svarið um hæl. Fyrir ári síðan, um miðjan nóvember 2022, hefðum við líklega tekið fálega í þessa ‘fjarstæðukenndu’ hugmynd. En nú, í nóvember 2023, höfum…

Genai

7 min read

Framfarir gervigreindar | Spunagreind
Framfarir gervigreindar | Spunagreind
Genai

7 min read


May 29

Gervigreindin verður alltumlykjandi

Velkomin á öld gervigreindar þar sem tækifærin til að fela tölvum ný verkefni eru óteljandi. Loksins!, segja sumir. Loksins eru tölvurnar að standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til þeirra í árdaga. Fyrirtæki og stofnanir munu taka tæknina í notkun til að bæta rekstur og þjónustu. …

Generative Ai

5 min read

Gervigreindin verður alltumlykjandi
Gervigreindin verður alltumlykjandi
Generative Ai

5 min read


Apr 30

Generative AI: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?

Vangaveltur innblásnar af nýlegum framförum á sviði Generative AI — Spunagreindar. Fyrsti hluti birtist fyrir rúmri viku: Af hverju erum við að tala um tæknina núna? Nú er komið að öðrum hluta: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara? Síðasti hluti kemur dettur svo inn á…

Generative Ai

8 min read

Generative AI: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?
Generative AI: Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara?
Generative Ai

8 min read


Apr 20

Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?

Vangaveltur innblásnar af nýlegum framförum á sviði Generative AI. Umfjöllun í þremur hlutum og þremur bloggpóstum: Af hverju erum við að tala um tæknina núna? Þessi póstur. Hvaðan er hún að koma og hvert er hún að fara? Hagnýting tækninnar árið 2023 Byrjum á því að velta fyrir okkur af…

Generative Ai

6 min read

Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?
Generative AI — Spunagreind: Af hverju núna?
Generative Ai

6 min read


Feb 5

Nú matreiðum við gögn fyrir vélar

Gögn hafa um langt skeið verið matreidd svo við getum tekið betri ákvarðanir. En í auknum mæli matreiðum við nú gögn fyrir vélar og sjálfvirknivæðum um leið sífellt flóknari verkefni. Tveir skólar: Sá klassíski og sá nýi Á undanförnum 25 árum eða svo hefur skilið á milli þessara tveggja nálgana. …

4 min read

Nú matreiðum við gögn fyrir vélar
Nú matreiðum við gögn fyrir vélar

4 min read


Mar 10, 2021

DataLab 2021

Framtíðin er gagnadrifin — Framtíðin er snjöll — DataLab er tækni- og ráðgjafarfyrirtæki stofnað árið 2016. DataLab þróar gagnadrifnar og snjallar lausnir og leiðir viðskiptavini sína inn í gagnadrifna framtíð. Teymi DataLab samanstendur af sérfræðingum á sviði gagnavísinda og gervigreindar og hagnýtingar gagna í snjöllum lausnum. Hjá fyrirtækinu starfa þrír starfsmenn með bakgrunn í tölvunarfræði, tölfræði, verkfræði og…

3 min read

DataLab 2021
DataLab 2021

3 min read


Jan 25, 2021

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu

Notkun gervigreindar og snjallra lausna í opinbera geiranum eykst stöðugt um allan heim. Tæknin þróast hratt og verður áreiðanlegri, aðgengilegri og ódýrari með hverju árinu sem líður. …

Artificial Intelligence

7 min read

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu
Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu
Artificial Intelligence

7 min read


Jan 15, 2021

Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir

Með hverju árinu sem líður verður tæknin hagkvæmari, aðgengilegri, og áreiðanlegri. Gagnadrifnar lausnir sem hagnýta gervigreind ryðja sér til rúms í verslun og smásölu á ógnarhraða. Nú er að hrökkva eða stökkva. Netverslun sækir í sig veðrið Netverslun nýtur sívaxandi vinsælda á kostnað hefðbundinnar verslunar. Þar hafa atriði eins og vöruúrval, auðveldur verðsamanburður, aðgengi að…

Artificial Intelligence

7 min read

Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir
Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir
Artificial Intelligence

7 min read


Nov 28, 2020

Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum

Gervigreind getur mögulega hjálpað mönnum að taka sanngjarnar ákvarðanir, en aðeins ef við byggjum sanngirni inn í gervigreindina sjálfa. Þetta er mikilvægt viðfangsefni í dag þar sem gervigreind er þegar orðin fyrirferðarmikil í útbreiddum tæknilausnum og framtíðaráformum fyrirtækja og opinberra aðila. Við erum rétt að byrja.

Artificial Intelligence

10 min read

Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum
Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum
Artificial Intelligence

10 min read


Oct 22, 2020

Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?

Gagnadrifnar og sjálfvirkar lausnir eru sannarlega komnar á dagskrá um allan heim, bæði í einkageiranum og hjá opinberum aðilum, stórum sem smáum. Þær eru ekki lengur einkamál alþjóðlegra tæknifyrirtækja og ná nú fótfestu í öllum geirum. Faraldurinn sem nú gengur yfir hefur þar að auki knúið flest fyrirtæki og stofnanir…

Artificial Intelligence

3 min read

Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?
Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?
Artificial Intelligence

3 min read

Binni Borgar hjá DataLab

Binni Borgar hjá DataLab

189 Followers

Framtíðin er snjöll

Following
  • Futurist Gerd Leonhard

    Futurist Gerd Leonhard

  • TDS Editors

    TDS Editors

  • Netflix Technology Blog

    Netflix Technology Blog

  • QuantumBlack, AI by McKinsey

    QuantumBlack, AI by McKinsey

  • MIT IDE

    MIT IDE

See all (288)

Help

Status

About

Careers

Blog

Privacy

Terms

Text to speech

Teams