Open in app
Home
Notifications
Lists
Stories

Write
Binni Borgar hjá DataLab Ísland
Binni Borgar hjá DataLab Ísland

Home

Mar 10, 2021

DataLab 2021

Framtíðin er gagnadrifin — Framtíðin er snjöll — DataLab er tækni- og ráðgjafarfyrirtæki stofnað árið 2016. DataLab þróar gagnadrifnar og snjallar lausnir og leiðir viðskiptavini sína inn í gagnadrifna framtíð. Teymi DataLab samanstendur af sérfræðingum á sviði gagnavísinda og gervigreindar og hagnýtingar gagna í snjöllum lausnum. Hjá fyrirtækinu starfa þrír starfsmenn með bakgrunn í tölvunarfræði, tölfræði, verkfræði og…

3 min read

DataLab 2021
DataLab 2021

Jan 25, 2021

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu

Notkun gervigreindar og snjallra lausna í opinbera geiranum eykst stöðugt um allan heim. Tæknin þróast hratt og verður áreiðanlegri, aðgengilegri og ódýrari með hverju árinu sem líður. …

Artificial Intelligence

7 min read

Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu
Gervigreind og snjallar lausnir í opinberri þjónustu

Jan 15, 2021

Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir

Með hverju árinu sem líður verður tæknin hagkvæmari, aðgengilegri, og áreiðanlegri. Gagnadrifnar lausnir sem hagnýta gervigreind ryðja sér til rúms í verslun og smásölu á ógnarhraða. Nú er að hrökkva eða stökkva. Netverslun sækir í sig veðrið Netverslun nýtur sívaxandi vinsælda á kostnað hefðbundinnar verslunar. Þar hafa atriði eins og vöruúrval, auðveldur verðsamanburður, aðgengi að…

Artificial Intelligence

7 min read

Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir
Verslanir hagnýta gagnadrifnar og snjallar lausnir

Nov 28, 2020

Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum

Gervigreind getur mögulega hjálpað mönnum að taka sanngjarnar ákvarðanir, en aðeins ef við byggjum sanngirni inn í gervigreindina sjálfa. Þetta er mikilvægt viðfangsefni í dag þar sem gervigreind er þegar orðin fyrirferðarmikil í útbreiddum tæknilausnum og framtíðaráformum fyrirtækja og opinberra aðila. Við erum rétt að byrja.

Artificial Intelligence

10 min read

Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum
Þegar gervigreind stuðlar að betri og sanngjarnari ákvörðunum

Oct 22, 2020

Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?

Gagnadrifnar og sjálfvirkar lausnir eru sannarlega komnar á dagskrá um allan heim, bæði í einkageiranum og hjá opinberum aðilum, stórum sem smáum. Þær eru ekki lengur einkamál alþjóðlegra tæknifyrirtækja og ná nú fótfestu í öllum geirum. Faraldurinn sem nú gengur yfir hefur þar að auki knúið flest fyrirtæki og stofnanir…

Artificial Intelligence

3 min read

Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?
Eru gagnadrifnar lausnir í þínum áætlunum fyrir 2021?

Sep 22, 2020

Þroskasaga nýrrar tækni

Myndin sem meðmælakerfi Netflix beinir ákaft til mín um þessar mundir heitir ‘The Social Dilemma’. ‘#2 in Iceland today’ …svo það eru greinilega fleiri sem hafa áhuga á þessu efni. “This documentary-drama hybrid explores the dangerous human impact of social networking, with tech experts sounding the alarm on their own…

Social Media

5 min read

Þroskasaga nýrrar tækni
Þroskasaga nýrrar tækni

Jun 26, 2020

Framtíðin er sérsniðin

…að þínum þörfum — Það er staðreynd að sérsniðin meðmæli drífa þjónustu fremstu net- og tæknifyrirtækja heimsins. Efnisveitur og netverslanir koma fyrst upp í hugann en það er bara toppurinn á ísjakanum. Þjónustan er þá aðlöguð að þörfum og áhugasviði hvers og eins notanda og niðurstaðan er yfirburðanotendaupplifun sem skilað hefur fyrirtækjunum samkeppnisforskoti. Á…

Recommendation System

6 min read

Framtíðin er sérsniðin
Framtíðin er sérsniðin

May 28, 2020

Straumar á fleygiferð: Seinni hluti

Raunveruleikinn bankaði upp á í formi faraldurs og samfélagið leitar jafnvægis. Við kveðjum þann gamla og áttum okkur á þeim nýja. Ný norm. Eða eins og utanríkisráðherra Breta orðaði það fyrir skömmu… ‘We will need to adjust to a new normal where we as a society adapt to safe new…

Covid 19

4 min read

Straumar á fleygiferð: Seinni hluti
Straumar á fleygiferð: Seinni hluti

May 28, 2020

Fimm straumar á fleygiferð: Fyrri hluti

Raunveruleikinn bankaði upp á og samfélagið leitar nýs jafnvægis. Gildismatið breytist og ný forgangsröðun lítur dagsins ljós. Nýr raunveruleiki. Ég nefndi fimm strauma sem faraldurinn hefur flýtt fyrir eða ýtt undir og við hjá Data Lab Ísland höfum ríka ástæðu til að fylgjast með af því að við teljum að…

Covid 19

4 min read

Fimm straumar á fleygiferð: Fyrri hluti
Fimm straumar á fleygiferð: Fyrri hluti

Apr 28, 2020

Listin að lenda með báða fætur á jörðinni

Samfélagið leitar jafnvægis í kjölfar fyrstu bylgju faraldursins. Raunveruleikinn bankaði upp á — eins og hann gerir reglulega — og við höfum nú áttað okkur á því að hið nýja jafnvægi þarf að gera ráð fyrir möguleikanum á annarri og jafnvel þriðju bylgju. Og svo gætu fleiri farsóttir komið fram…

5 min read

Listin að lenda með báða fætur á jörðinni
Listin að lenda með báða fætur á jörðinni
Binni Borgar hjá DataLab Ísland

Binni Borgar hjá DataLab Ísland

Framtíðin er gagnadrifin

Following
  • MIT IDE Paula Klein, Editor

    MIT IDE Paula Klein, Editor

  • TDS Editors

    TDS Editors

  • Cassie Kozyrkov

    Cassie Kozyrkov

  • Netflix Technology Blog

    Netflix Technology Blog

  • Paul Mason

    Paul Mason

Help

Status

Writers

Blog

Careers

Privacy

Terms

About

Knowable